Skip to content

Seinasta Verkefnið í Viðmótsforritun þar sem Við gerðum Sudoku leik

Notifications You must be signed in to change notification settings

Reynirjr/Sudoku

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

68 Commits
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Repository files navigation

Sudoku

Verkefni 8 - Viðmótsforritun

Um Verkefnið

Við ákváðum að smíða forrit sem býr til Sudoku þraut fyrir notenda. Við höfum allir mikinn áhuga á Sudoku og lá því valið fyrir hendi.

 

Lýsing

  • Notandi keyrir forrit og velur erfiðleikastig.
  • Forritið býr til nýja Sudoku þraut eftir erfiðleikastigi og tekur tíma.
  • Ef notandi svarar rangt þrisvar sinnum hefur notandi tapað leiknum og tími stöðvast.
  • Ef notandi klárar þrautina birtist gluggi sem tilkynnir honum að hann hafi klárað leik.

 

Virkni

Forritið býr til fullklárað púsl og dregur síðan reiti slembið í burt með því að nota Collections.shuffle skipunina.

Skipunin dregur 20 tölur burt fyrir "Auðveldan" leik, 35 fyrir "Miðlungs", 40 fyrir "Erfitt" og 50 fyrir "Ómögulegt".

Forritið býr til afrit af fullkláraða spilinu í byrjun, áður en reitirnir eru teknir í burtu.

Fullkláraða spilið er svo borið saman við kláraða reiti sem notandinn skilar inn og ákvarðar svo forritið hvort hann fái villu eða rétt.

Leiknum er svo lokið þegar notandi skilar inn jafn mörgum reitum og teknir voru af borðinu í byrjun.

 

Prófanir

Við tókum allir virkan þátt í að prófa...

 

Keyrsla

Hér eru leiðbeiningar að því hvernig hægt er að keyra og byggja forrit.

  • Einfaldast er að afrita URL undir "code" í Repositary og opna verkefnið inn í IntelliJ IDEA, VSCode eða einhverju sambærilegu.
  • Svo næst þarf að passa að Maven er virkt og að þú hefur útgáfu af java sem að styður verkefnið.
  • Keyrið forritið, hægt er að keyra forritið í gegn um Terminal eða þróunartól eins og IntelliJ þar sem að notandi ýtir á Maven merkið við hlið kóðans og finnur "javafx:run" sem hann smellir á.
  • Ef notandi kýs að opna forritið í gegnum Terminal þarf hann að vísa í rót verkefnisins með skipununni: "cd /dæmi/um/leið/að/Sudoku".
  • Næst skal hann slá inn "mvn compile" og svo "mvn exec:java -Dexec.mainClass="src.main.java.hi.vidmot.SudokuApplication"".

About

Seinasta Verkefnið í Viðmótsforritun þar sem Við gerðum Sudoku leik

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published