Skip to content

Latest commit

 

History

History
22 lines (18 loc) · 1.59 KB

README.md

File metadata and controls

22 lines (18 loc) · 1.59 KB

Boid Leikur

About

Þetta verkefni var gert til að læra um Boid hegðun eða hjarðhegðunar-simulation og skapa skemmtilegan leik út frá því. Leikurinn sýnir hvernig fiska-skepnur hreyfa sig og bregðast við í hópum með ákveðnum hegðunarreglum, auk þess að bæta við spennandi þátt með hákarli sem eltir og borðar fiskana.

Features

  • Hjarðhegðun: Fjórir hópar af Boids (fiskum) með mismunandi myndum og stærðum sýna flókna hóphegðun með því að fylgja reglum um aðlögun, sameiningu og sundrun.
  • Hákarls-leikur: Spilari stjórnar hákarli sem eltir og borðar Boids. Hákarlinum er stjórnað með lyklaborðinu.
  • Hamskipti: þrír "leikjahamir" einn grunn hamur sem er cartoony annar sem "jaws" þema þá breytist hákarlinn(leikmaðurinn) í mynd af hvítháfi og seinast er hamur sem ég gerði af kærustunni minni að borða mig
  • Hljóð: Bakgrunnstónlist og hljóðáhrif sem bæta við upplifunina.

Gameplay

  • Notaðu örvatakkana til að stjórna hreyfingu hákarlsins.
  • Ýttu á SPACE til að skipta í Jaws ham, þar sem hákarlinn verður enn ógnvekjandi.
  • Ýttu á TAB til að skipta í Thobbyverse ham, þar sem útlitið á fiskunum breytist í myndir af mér og hákarlin í mynd af kærustunni.
  • Markmiðið er að borða alla fiskana (eða kærastana í Thobbyverse ham) til að vinna leikinn.

Installation

  1. Kröfur: Þú þarft að hafa Java og JavaFX með Maven uppsett á vélinni þinni til að keyra leikinn.
  2. Klónaðu verkefnið:
    git clone https://github.com/notandanafn/boid-leikur.git